Til staðar 

Það vilja allir vera til staðar og gera eitthvað fyrir þann sem á um sárt að binda. Margir velja blóm, styttur og kort. En marga langar til að gera eitthvað meira - en hvað ?

Með því að gefa box hefur þú gert það. Þú mætir akkúrat á þeim tíma sem vinur þinn þarf hvað mest á þér að halda.

IMG_3042_edited.jpg

Um okkur

Tvær bestu vinkonur sem hafa gengið í gegnum það að missa maka og vilja hafa áhrif á það hvernig aðstandendur þeirra sem ganga í gegnum erfiðleika geta verið til staðar.

DSC01396.jpg