Vertu til staðar á sem öflugastan hátt. Akkúrat á því augnabliki sem ástvinur þinn þarf á því að halda. Þegar hún/hann opnar boxið blasir við fallegt kort með skilaboðum um boxið. Ef þú vilt, getur þú einnig bætt við stuttum persónulegum skilaboðum, handskrifuð af okkur.

 

Innifalið í gjafaboxinu eru fjórar fallegar gjafir. Gjafirnar er frábrugðnar öðrum gjöfum að því leyti að ekki skal opna þær strax og bara eina í einu. Hvert box hefur sína gjöf og skilaboð um skilning, ást og umhyggju.

 

Þessar vörur hér að neðan fylgja boxinu en vöruúrval getur breyst án fyrirvara.

 

 

  • Lavander koddasprey: Koddasprey úr hreinni lavander ilmkjarnaolíu. Róandi og slakandi sprey sem er einstaklega notalegt fyrir góðan svefn. Megi þessi gjöf gefa ró og góðan svefn.
  • KISStu mig varasalvi: KISStu mig er lífrænt vottað, græðandi varasmyrsl án allra aukefna. Öflugt smyrsl sem ver gegn áblæstri og sprungnum vörum og er áhrifaríkt við þrota umhverfis augu.
  • Angan skincare líkamsskrúbbur: Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum. Skrúbburinn eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur raka og mýkir húðina.
  • Kvöldglóð frá Sælusápum: Lavander ilmurinn hefur róandi áhrif og minnir okkur á að hleypa ljósinu inn. Kvöldglóð frá Sælusápum er handunnið íslenskt kerti úr náttúrulegum hráefnum.

Til staðar box

12.990krPrice