Gjöfin kemur í brúnu fallegu gjafaboxi frá okkur og fylgja með tvennskonar skilaboð  um skilning, ást og umhyggju. Með því að segja okkur hverjar aðstæður viðtakanda boxins eru hjálpar þú okkur að velja viðeigandi skilaboð fyrir hvert box (sjá næsta skref). Annað tómt spjald fylgir með þar sem hægt er að handskrifa persónuleg skilaboð til viðtakanda (ef valið er að senda beint á viðtakanda boxins þá er hægt að fylla út dálkinn hér til hliðar og við handskrifum skilaboðin fyrir þig).

 

Þú getur einnig valið hvort við sendum persónulega beint á viðtakanda eða við sendum til þín ef þú vilt gefa gjöfina sjálf/ur.

 

Boxið inniheldur:

 

Möntru armband - Not Alone: Armbandið frá Mantraband á að vera áminning um að þú sért ekki ein/nn og að sá sem að gjöfina gefur sé til staðar. 

 

Þegar þér líður eins og þú sért ein/einn í þinni vegferð skaltu minna þig á að þú ert ekki ein/nn 

 

Mantra box

6.990kr Regular Price
5.592krSale Price