Gjöfin kemur í brúnu fallegu gjafaboxi frá okkur og fylgja með tvennskonar skilaboð  um skilning, ást og umhyggju. Með því að segja okkur hverjar aðstæður viðtakanda boxins eru hjálpar þú okkur að velja viðeigandi skilaboð fyrir hvert box (sjá næsta skref). Annað tómt spjald fylgir með þar sem hægt er að handskrifa persónuleg skilaboð til viðtakanda (ef valið er að senda beint á viðtakanda boxins þá er hægt að fylla út dálkinn hér til hliðar og við handskrifum skilaboðin fyrir þig).

 

Þú getur einnig valið hvort við sendum persónulega beint á viðtakanda eða við sendum til þín ef þú vilt gefa gjöfina sjálf/ur.

 

Boxið inniheldur:

 

  • Lavander koddasprey: Koddasprey úr hreinni lavander ilmkjarnaolíu. Róandi og slakandi sprey sem er einstaklega notalegt fyrir góðan svefn. 
    Megi þessi gjöf gefa ró og góðan svefn.
  • Kæli augngríma: Við vorum sammála um að augngríma væri algjör nauðsyn á erfiðum tímum. Þessa grímu má bæði hafa kalda og heita.
                             Kalda : til að draga úr bólgum og þrota í kringum augnsvæðið.
                            Heita: fyrir slökun og vellíðan.

Sofðu vel box

3.990krPrice